
Dalur
VSK innifalinn
Til á lager
Íhlutir og búnaður
Tegund hjóls: Fulldempað rafmagns fjallahjól
Stell: 29" sterkbyggt fjallahjólastell úr álblöndu 6061
Stýri: Promax 800 mm með DA32 stem
Framgaffall: 120 mm fjöðrun með læsingu
Afturfjöðrun: 120 mm fjöðrun með læsingu
Sætis upphækkun (Dropper-post): Já
Bremsur: 4-stimpla Tektro með 180mm diskum
Afturskiptir: 11-gíra SRAM
Skiptir í stýri: SRAM
Framdekk: Maxxis 29"x2.5" Tubeless
Afturdekk: Maxxis 29"x2.4" Tubeless
Gjörð: 29" Sunringle Tubeless
Keðja: KMC "Rust Resistant" keðja
Pedalar: Ál pedalar
Bjalla: Bjalla á stýri
Nettó þyngd: 32 kg
Brúttó þyngd: 38kg
Hámarksþyngd: <150 kg
Rafmagns íhlutir og búnaður
Mótor: Ananda M100 48V 250W miðjumótor
Rafhlaða: EVE 675Wh 48V 15Ah rafhlaða (fjarlægjanleg)
Skjár: LCD litaskjár
Ljós: Ljós að framan og aftan
Hleðslutæki: 54V3A charger AC 100-265V /50-60Hz
Pedala aðstoð: 5-þrepa aðstoð
Drægni: Allt að 85 km af pedala aðstoð
Hámarkshraði: 25 km/klst

Sérvalið fyrir íslenskar aðstæður
Dalur var sérpantaður með íhlutum sem svara kröfum ævintýramannsins. Mjúk fjöðrun, 11-gíra skiptir og fjögurra stimpla bremsur gerir Dal að fullkomnum félaga við allar aðstæður.
Allt sem þú þarft
120 mm fjöðrun að framan og 150 mm að aftan, grófskorin 29" dekk og öflugur 250W Ananada M100 mótor sér til þess að engin brekka er of brött og enginn slóði of krefjandi.


Nafnið segir allt
Við setjum okkar nafn á 2025 línuna okkar. Það er enginn dalur of djúpur fyrir svona græju.
Einfalt, traust, áreiðanlegt
LCD litaskjárinn er einfaldur og notendavænn. Skjárinn er slitsterkur fyrir íslenskar aðstæður og sýnir allar helstu upplýsingar.
