
EMX
VSK innifalinn
Er að klárast
Íhlutir og búnaður
Tegund hjóls: Fulldempað rafmagnshjól
Stell: 18,5" Sterkbyggt úr álblöndu 6061
Fjöðrun: 100mm fjöðrun með læsingu, 10-20 mm stillanleg
Bremsur: Diskabremsur að framan og aftan með bremsuskynjara
Gírskiptir: Shimano Altus TY300 - 21 Speed Shifter / Shimano Tourney TX50 - 7-Speed Thumb Shifter
Framdekk: CST 27.5"x2.0" Nylon dekk
Afturdekk: CST 27.5"x2.0" Nylon dekk
Gjarðir: 12G með teinum úr ryðfríu stáli
Keðja: KMC ryðvarin keðja og keðjuhlíf
Bretti: Fram og afturbretti
Bjalla: Bjalla í stýri
Nettó þyngd: 26 kg
Brúttó þyngd: 32 kg
Hámarksþyngd: < 120 kg
Rafmagns íhlutir og búnaður
Mótor: 36V 250W mótor í afturhjóli
Tog (torque): 34 NM
Rafhlaða: 36V 10.4Ah Li-Ion (fjarlægjanleg)
Skjár: LCD M5 Skjár
Ljós: LED ljós að framan og aftan
Hleðslutæki: 2A AC 110-240V/ 50-60Hz
Pedala aðstoð: 5-þrepa aðstoð
Drægni: Allt að 75km af pedala aðstoð
Hámarkshraði: 25 km/klst
Hleðslutími: 3,5 - 4 klukkustundir. 3 klst í 80%*

Bafang 250W mótor
Léttur en öflugur Bafang 250W afturgjarðar mótor hjálpar þér að yfirstíga krefjandi slóða og erfiðar brekkur.
Fjölhæfur ferðafélagi
Með 21 gír og sprækan mótor í afturhjóli verður EMX að frábærum ferðafélaga við allar aðstæður.


Einstaklega notendavænt
Létt stell og stillanleg fjöðrun bæði að framan og aftan gerir EMX að fjölhæfum og notendavænum fararskjóta.
Allar upplýsingar á einum stað
M5 LCD skjárinn er einfaldur og auðvelt að nálgast allar helstu upplýsingar. Þar finnurðu meðal annars upplýsingar um hraða, hleðslu og styrk pedala aðstoðar.
