
Athena
VSK innifalinn
Til á lager
Íhlutir og búnaður
Tegund hjóls: Fulldempað rafmagns fjallahjól
Stell: Sterkbyggt fjallahjólastell úr álblöndu 6061
Framgaffall: Rockshox 35 Gold RL með 150mm fjöðrun
Afturfjöðrun: Rockshox Deluxe Select+
Sæti: KS Exaform KSP900-I með 100mm upphækkun (dropper-post)
Bremsur: Tektro HD-M275 með 180mm diskum að framan og aftan
Afturskiptir: 9-gíra SRAM X5
Skiptir í stýri: SRAM X5 takkaskiptir
Framdekk: Maxxis 29"x2.5"
Afturdekk: Maxxis 29"x2.4"
Gjörð: 13G "Double Wall Stainless Steel" teinar
Keðja: KMC "Rust Resistant" keðja
Pedalar: Wellgo ál pedalar
Bjalla: Bjalla á stýri
Nettó þyngd: 28 kg
Brúttó þyngd: 34 kg
Hámarksþyngd: < 120 kg
Rafmagns íhlutir og búnaður
Mótor: 48V 250W Bafang miðjumótor
Rafhlaða: 770Wh 48V 16Ah Li-Ion (fjarlægjanleg)
Skjár: Sterkbyggður Bafang LCD skjár
Ljós: LED ljós að framan og aftan
Hleðslutæki: 3A 48V AC 110-240V/50-60Hz
Pedala aðstoð: 5-þrepa aðstoð
Drægni: Allt að 115km af pedala aðstoð
Hámarkshraði: 25 km/klst
Hleðslutími: 5 klukkustundir*

Hannað til að sigrast á óbyggðunum
Athena er hannað til þess að takast á við krefjandi fjallaslóða og brekkur sem ögra.
Minni áreynsla þýðir meira fjör!
Öflugur miðjumótor Athena fjallahjólsins ásamt vandaðri fjöðrun að framan og aftan gerir hjólið að frábærum kosti fyrir hverja þá hindrum sem á vegi þínum verður.


Upp í fjall og niður aftur
Láttu vel um þig fara á erfiðum fjallaslóðum með vandaðri RockShox fjöðrun.
Tilbúið í brautina
Öflug grófskorin dekk frá Maxxis veita hámarks grip hvort sem þú ert á malbiki, í hjólabrautinni eða á leið upp eða niður fjallshlíðina.
