
Plymouth
VSK innifalinn
Til á lager
Íhlutir og búnaður
Tegund hjóls: Borgarhjól
Stell: Klassískur stíll með klauf úr sterkbyggðri álblöndu 6061
Framgaffall: Framdempari með 50 mm fjöðrun
Bremsur: Tektro diskabremsur að framan og aftan með bremsuskynjara
Afturskiptir: Shimano Tourney 7-Gíra
Skiptir í stýri: Shimano Tourney
Dekk: CST 700x40C
Gjarðir: 13G með "double walled stainless steel" teinum
Keðja: KMC "Rust Resistant" Keðja
Bretti: Fram og afturbretti
Bjalla: Bjalla í stýri
Nettó þyngd: 22 kg
Brúttó þyngd: 38 kg
Hámarksþyngd: < 150 kg
Rafmagns íhlutir og búnaður
Mótor: 36V 250W mótor í afturhjóli
Rafhlaða: 36V 10,4Ah Li-Ion rafhlaða (fjarlægjanleg)
Skjár: LCD APT-500S skjár
Ljós: Ljós að framan og aftan
Hleðslutæki: 2A AC 110-240V/ 50-60Hz
Pedala aðstoð: 5-þrepa aðstoð
Drægni: Allt að 70 km af pedala aðstoð
Hámarkshraði: 25 km/klst
Hleðslutími: 5 klukkustundir*

Láttu þér líða vel á ferðalaginu
Á Plymouth er breiður hnakkur í klassískum stíl með gormafjöðrun. Þægindin gera Plymouth að frábærum valkosti fyrir hversdags hjólreiðar.
Einstaklega þægilegt og auðvelt hjól að stjórna
Plymouth er hannað með náttúrulega stöðu hljólreiðamannsins í huga. Hönnun hjólsins gerir það að verkum að auðvelt er að sitja uppréttur sem gerir hjólið tilvalið fyrir lengri hjólatúra innan bæjarins. Allur stjórnbúnaður er mjög notendavænn.


Hjólaðu án áreynslu
Öflugur 250W mótor sem stenst allar væntingar. Líflegur fararskjóti í stíl við líflegar götur bæjarins.
Öll nútímaþægindi
Plymouth kemur með öllum helstu nútíma aukahlutum s.s. körfu að framan og ljósum, brettum og bögglaberum að framan og aftan.
