
Doodle
VSK innifalinn
Til á lager
Íhlutir og búnaður
Tegund hjóls: Samanbrjótanlegt rafhjól á breiðum dekkjum
Stell: Samanbrjótanlegt stell úr álblöndu 6061
Framgaffall: Framdempari með 90mm fjöðrun og læsingu
Bremsur: Diskabremsur að framan og aftan með bremsuskynjara
Afturskiptir: 7-gíra Shimano Tourney
Gírskiptir á stýri: Shimano Tourney Shifter
Dekk: CST 20”x4” extra breið dekk
Gjarðir: Álgjarðir
Keðja: KMC "Rust-Resistant" keðja
Bretti: Fram og afturbretti
Pedalar: Samanbrjótanlegir ál pedalar
Bögglaberar: Bögglaberi að aftan
Bjalla: Innbyggð bjalla
Nettóþyngd: 28 kg
Brúttóþyngd: 34 kg
Hámarksþyngd: <150 kg
Rafmagns íhlutir og búnaður
Mótor: 36V 250W mótor í afturhjóli
Rafhlaða: 36V 10.4Ah Li-Ion rafhlaða (fjarlægjanleg)
Skjár: M5 LCD skjár í vatnsheldu hulstri
Ljós: Ljós að framan og aftan
Hleðslutæki: 2A
Pedala aðstoð: 5-þrepa aðstoð
Drægni: 35 km af pedala aðstoð
Hámarkshraði: 25 km/klst
Hleðslutími: 4 klukkustundir*

Nýr lífstíll eða skottið á bílnum? Doodle passar!
Það er fegurð í praktíkinni. Geymdu hjólið samanbrotið í skúrnum eða í bílnum og settu það svo saman í örfáum handtökum fyrir spennandi ferðalag.
Þú brosir í hverri ferð
Öflugur mótor í afturhjóli sem stendur fyrir sínu. Rafmagnaðu ferðalagið með öflugum en hljóðlátum 250W mótor.


Þægindi sem koma á óvart
Breið og gripmikil 20” dekk og mjúkur "hydro dyne" hnakkur tryggja þægindi í hvaða færi sem er.
Vísar þér veginn heim
Innbyggt LED ljós að framan og ljós að aftan gera þér kleift að hjóla af öryggi í myrkrinu sem fylgir íslensku vetrarmánuðunum.
