Dögun

Verð 450.000 kr

VSK innifalinn

Litur

Til á lager

Íhlutir og búnaður

Tegund hjóls: Borgarhjól
Stell: Klassískur stíll með klauf úr sterkbyggðri álblöndu 6061
Stýri: 740 mm breitt
Framgaffall: Framdempari með læsingu
Bremsur: 2-stimpla Tektro diskabremsur að framan og aftan með bremsuskynjara
Afturskiptir: 9-gíra Shimano
Skiptir í stýri: Shimano
Dekk: Kenda 700x40C
Gjarðir: 13G með teinum
Keðja: KMC "Rust Resistant" Keðja
Bretti: Fram og afturbretti
Bjalla: Bjalla í stýri
Bögglaberi: Bögglaberi að aftan

Nettó þyngd: 25 kg
Brúttó þyngd: 39 kg
Hámarksþyngd: < 150 kg

Rafmagns íhlutir og búnaður

Mótor: Ananda M100 48V 250W miðjumótor
Rafhlaða: EVE 720Wh 48V 15Ah rafhlaða (fjarlægjanleg)
Skjár: LCD litaskjár
Ljós: LED ljós að framan og aftan
Hleðslutæki: 3A hleðslutæki
Pedala aðstoð: 5-þrepa aðstoð
Drægni: Allt að 70 km af pedala aðstoð
Hámarkshraði: 25 km/klst

Dögun er áreiðanlegt og þægilegt rafmagnshjól í klassískum stíl. Hjólið hentar einstaklega vel til ferðalaga um borgir og bæi og er afar stílhreint og nútímalegt.
Back to top
.product-single__add-btn { border-radius: 5px; }