Við leggum áherslu á lægra verð án þess að það bitni á gæðum. Okkar markmið er að gera rafhjól aðgengileg öllum á mjög viðráðanlegu verði.
Ánægja fyrst og fremst
Ánægja viðskiptavina er okkar aðalmarkmið. EMotorad er alþjóðlegur rafhjólaframleiðandi með stóran hóp viðskiptavina sem hjólar um með bros á vör.
Gæði í ábyrgð
Við stöndum með vörunni okkar. EMotorad veitir meðal annars lífstíðarábyrgð á stellum rafhjóla í sölu hjá okkur svo þú hjólar áhyggjulaus á hverjum degi.
Athena
Fulldempað rafmagns fjallahjól fyrir þá sem vilja meira