
Toledo
VSK innifalinn
Til á lager
Íhlutir og búnaður
Tegund hjóls: Samanbrjótanlegt rafhjól á breiðum dekkjum
Stell: Samanbrjótanlegt stell úr álblöndu 6061
Framgaffall: Framdempari með 60mm fjöðrun
Bremsur: Tektro diskabremsur að framan og aftan með bremsuskynjara
Afturskiptir: Shimano Tourney 7-gíra
Gírskiptir á stýri: Shimano Tourney Shifter
Dekk: Kenda 20”x4” extra breið dekk
Gjarðir: 12G teinar
Keðja: KMC "Rust-Resistant" keðja
Bretti: Fram og afturbretti
Pedalar: Samanbrjótanlegir Wellgo ál pedalar
Bögglaberar: Bögglaberi að aftan
Bjalla: Bjalla á stýri
Nettóþyngd: 28 kg
Brúttóþyngd: 34 kg
Hámarksþyngd: <150 kg
Rafmagns íhlutir og búnaður
Mótor: 36V 250W mótor í afturhjóli
Rafhlaða: 36V 10.4Ah Li-Ion (fjarlægjanleg)
Skjár: LCD APT-500S skjár
Ljós: Ljós að framan og aftan
Hleðslutæki: 2A
Pedala aðstoð: 5-þrepa aðstoð
Drægni: 65 km af pedala aðstoð
Hámarkshraði: 25 km/klst
Hleðslutími: 6 klukkustundir*

Tilbúið í ævintýrið
Það er erfitt að brosa ekki þegar maður hjólar um á Toledo. Samblanda af uppréttri líkamsstöðu og breiðum dekkjum gerir Toledo að einstaklega skemmtilegu hjóli og frábærum félaga við flestar aðstæður.
Uppgötvaðu nýja möguleika
Toledo er samanbrjótanlegt rafhjól með "quick release" rafhlöðu. Hönnun hjólsins er einstaklega praktísk og notagildið mikið.


Með þér hvert sem þú ferð
Toledo er einstaklega meðfærilegt. Brjóttu það saman og skelltu því í skottið á bílnum eða inn í geymslu. Í aðeins örfáum handtökum er hjólið svo klárt í næsta ævintýri.
Það vinnur með þér
Breið dekk og skemmtileg 60mm fjöðrun að framan gerir Toledo að einstaklega þægilegu hjóli við flestar aðstæður
