
T-Rex⁺
VSK innifalinn
Er að klárast
Íhlutir og búnaður
Tegund hjóls: Hardtail rafmagnshjól
Stell: Sterkbyggt úr álblöndu 6061
Framgaffall: 100mm fjöðrun með læsingu
Bremsur: Diskabremsur að framan og aftan
Afturskiptir: 7 gíra Shimano skiptir með hlíf
Skiptir í stýri: Shimano
Framdekk: 27.5" x 1.95"
Afturdekk: 27.5" x 1.95"
Gjarðir: Ál gjarðir
Keðja: KMC "Rust Resistant" Keðja
Bretti: Bretti að framan og aftan
Bjalla: Bjalla í stýri
Nettó þyngd: 25 kg
Brúttó þyngd: 31 kg
Hámarksþyngd: < 120 kg
Rafmagns íhlutir og búnaður
Mótor: 36V 250W mótor í afturhjóli
Rafhlaða: 36V 13Ah Li-Ion rafhlaða (fjarlægjanleg)
Skjár: LCD S866 Multifunctional
Ljós: LED ljós að framan
Hleðslutæki: 2A
Pedala aðstoð: 5-þrepa aðstoð
Drægni: Allt að 70 km af pedala aðstoð
Hámarkshraði: 25 km/klst
Hleðslutími: 5 klukkustundir*
T-Rex+ er frábært hjól fyrir þá sem eru að leita að þægilegu og áreiðanlegu hjóli sem virkar við allar aðstæður. Hjólið er létt og allur stjórnbúnaður er notendavænn. Hjólið kemur með fjöðrun að framan, innbyggðu ljósi sem er kveikt á í stýri, bjöllu og brettum bæði að framan og aftan.

Einfalt og áreiðanlegt
Skemmtilegur og öflugur 250W mótor í afturhjóli gerir T-REX+ að áreiðanlegum ferðafélaga við allar aðstæður.
Hjól fyrir alla fjölskylduna
7-gíra Shimano skiptir í afturhjóli gerir T-Rex+ einnig að sérstaklega hentugu hjóli fyrir yngri kynslóðina. Með færri gírum er fljótlegra að velja mótstöðu í pedölum og meiri tími til að njóta ferðarinnar.


Heill dagur ævintýra með 70 km drægni
36V rafhlaðan í T-Rex+ veitir allt að 70 km af pedala aðstoð svo þú getur hjólað daginn út og inn án þess að hafa áhyggjur af hleðslunni. Rafhlöðuna er einfalt að fjarlægja og stinga í hleðslu svo þú sért tilbúinn í næsta ævintýri.
Notendavænt fyrir alla
Hönnun T-REX+ gerir það að verkum að hjólið er einstaklega notendavænt og frábær hversdags ferðafélagi.
S866 Multifunctional skjárinn er einfaldur í notkun og slitsterkur.
