Athena

Verð 650.000 kr 770.000 kr
Útsöluverð

VSK innifalinn

Litur

Til á lager

Íhlutir og búnaður

Tegund hjóls: Fulldempað rafmagns fjallahjól
Stell: Sterkbyggt fjallahjólastell úr álblöndu 6061
Framgaffall: Rockshox 35 Gold RL með 150mm fjöðrun
Afturfjöðrun: Rockshox Deluxe Select+
Sæti: KS Exaform KSP900-I með 100mm upphækkun (dropper-post)
Bremsur: Tektro HD-M275 með 180mm diskum að framan og aftan
Afturskiptir: 9-gíra SRAM X5
Skiptir í stýri: SRAM X5 takkaskiptir
Framdekk: Maxxis 29"x2.5"
Afturdekk: Maxxis 29"x2.4"
Gjörð: 13G "Double Wall Stainless Steel" teinar
Keðja: KMC "Rust Resistant" keðja
Pedalar: Wellgo ál pedalar
Bjalla: Bjalla á stýri

Nettó þyngd: 28 kg
Brúttó þyngd: 34 kg
Hámarksþyngd: < 120 kg

Rafmagns íhlutir og búnaður

Mótor: 48V 250W Bafang miðjumótor
Rafhlaða: 770Wh 48V 16Ah Li-Ion (fjarlægjanleg)
Skjár: Sterkbyggður Bafang LCD skjár
Ljós: LED ljós að framan og aftan
Hleðslutæki: 3A 48V AC 110-240V/50-60Hz
Pedala aðstoð: 5-þrepa aðstoð
Drægni: Allt að 115km af pedala aðstoð
Hámarkshraði: 25 km/klst
Hleðslutími: 5 klukkustundir*

Athena er fulldempað rafmagns fjallahjól hannað til þess að uppfylla kröfur ævintýrafólks. Kraftmikill miðjumótor, vönduð fjöðrun og gripmikil dekk gerir hjólinu kleyft að ráðast á allar hindranir sem verða í vegi þínum. 
Back to top
.product-single__add-btn { border-radius: 5px; }